Almenn þjónusta

Verkefni okkar í Djúpakletti eru aðallega fólgin í því að vera til taks í hvaða vinnu sem er og hvenær sem er, en það sem við höfum meðal annars unnið við á síðastliðnum árum er:

  • Mjölútskipun
  • Slæging
  • Aðstoð við mjölvinnslu
  • Saltfiskvinnsla
  • Karfaflökun og frysting
  • Almenn þrif fiskvinnsluhúsa
  • Síldarfrysting
  • Löndun úr smábátum
  • Pökkun í flug
  • Löndun á skel
  • Loðnufrysting
  • Löndun úr ísfiktogurum
  • Loðnuhrognataka
  • Löndun úr frystitogurum
  • Og fleira og fleira…

Afkastageta löndunar er um 30-40 tonn á klst í ísfisktogurum og um 25 – 30 tonn í frystitogurum. Getum geymt bæði fisk og kör þannig að löndun þarf ekki bíða eftir bílum. Gerum föst tilboð í verk stór og smá. Einnig bjóðum við upp á útleigu á mannskap í stærri eða smærri verkefni.

Síminn okkar 898-5463 er opinn allan sólahringinn.