Forsíða

Djúpiklettur ehf er alhliða þjónustufyrirtæki við sjávarútveg, skip og fiskvinnslur.  Fyrirtækið er staðsett á Grundarfirði.  Helstu þættir þjónustunnar eru löndun, rekstur fiskmarkaðar, rekstur frystihótels, slæging, gámafrágangur og almenn þjónusta við sjávarútveg.

Djúpiklettur ehf,  Grundargata 84, 350 Grundarfirði.
Netfang;  djk@djk.is

Símar; 898-5463 – Þórður

866-7295 – Semek

693-0824 – Piotr

Kt 670798-2759