Flokkun, verðskrá o.fl.

Verð fyrir slægingu, við slægjum ef í okkur er hringt og ef við getum framkvæmt það, ábyrgjumst það ekki fyrirfram.

Við munum þó slægja fyrir netabáta sem landa hjá okkur ef menn vilja og hægt er að hafa samband við okkur ef um stærri slægingar er að ræða, ekki eitt, tvö kör.  Þá munum við skoða hvernig staðan er hjá okkur og tökum þá slægingu ef við getum.

Sé fiskur slægður eru hrogn eign þess sem óskar eftir slægingu
en lifur er eign Djúpakletts
Tengiliður: Semek S 866-7295

Verð 2019 2019
Þorskur 4kg og þyngri – Slæging 13
Þorskur 1-4 kg – Slæging 14
Þorskur Undirmál – Slæging 17
Ýsa, Ufsi, Steinbítur, Hlýri, Keila, Langa, Lýsa – Slæging 17
Þorskur Flokkun 4,12
Ýsa flokkun 5,12
Endurvigtun 4,12
Gámafrágangur 6,3
Yfirísun 2,71
Úrtaksvigtun, per úrtaksvigtað kíló 9,5
Löndun smábáta, per löndun 3.796
Löndun stærri smábáta, per kg 3,35
Löndun stærri báta, ekki smábáta 2,88
Löndun skipa 5,42
Löndun frystitogarar:  Innifalið er plöstun, plast, talning, akstur innanbæjar, þrif
á lest, koma umbúðum um borð og flokkun ef teg eru færri en 5.  Fyrir fleiri en 5 teg bætist 1% við hverja tegund sem fyllir bretti, eftir að 5 tegundum er náð.  7 teg = 7% aukaálag., 10 teg = 10% aukaálag.
5,42
Löndun – bara móttaka.  Sköffum lyftara, keyrum afla að bíl, að markaði eða
annað innanbæjar, tökum ís og setjum afla í geymslu þegar óskað er.
2,89
Smábátar – Löndun utan opnunartíma + magnið sem landað er 5.750
Akstur + vigtun FISK, salt ofl. Per tonn 588,02
Útseld vinna – Dagvinna 4.399
Útseld vinna – Næturvinna 6.510
Útseld Dráttarvél án manns 3.743
Útseldur lyftari 4.089
Útseld dráttarvél m/manni 8.142
Útseldur lyftari með manni 8.488

Sú regla gildir hjá Djúpaklett að öll verð eru föst allt árið, við breytum verðskrá alltaf miðað við 1sta janúar hvert ár og er það gert á eftirfarandi máta; launavísitala og vísitala neysluverðs árið sem var að líða eru lagðar saman og deilt með tveim.  Miðað er við nóv til nóv ár hvert.
Taxtar eins allan sólarhring, vikudagar og helgar.

Löndun smábáta; af gefnu tilefni þá viljum við taka skýrt fram hvað er innifalið í löndun smábáta:  Við útvegum kör á bryggju.  Við útvegum ís á bryggju.  Við tökum körin þegar búið er að setja fisk í þau og vigtum þau á hafnarvigt og keyrum til Fiskmarkaðar.  Sé þess kostur þá aðstoðum við við hífingar en það er EKKI innifalið en er alltaf gert þegar því er viðkomið.