Húsnæði Djúpakletts

Við  erum í þessu 750 fm húsnæði á höfninni í Grundarfirði.
Fyrstu myndirnar eru af því þegar við byrjuðum að byggja, 2006, frá vígslunni 2007 og svo nokkrar myndir frá tónleikum Ragga Bjarna í húsinu.