Snæís

Snæís er afar fullkomin ís-framleiðslustöð.  Við getum framleitt um 80 tonn á sólarhring og getum blásið um borð úr 3 stútum við höfnina og svo auðvitað við sjálfa verksmiðjuna, tekið beint út.

Afkastagetan í afhendingu er 15-20 tonn á klst.

Verð per kg á ís er 4,35 (2022) en ekki er innifalið í því verði ef taka þarf ís fyrir viðkomandi.  Djúpiklettur þjónustar alla sem það vilja en svo geta menn auðvitað afgreitt sig sjálfir.  Þessi stöð er alsjálfvirk, engin starfsmaður.  Vanti einhverjum þjónustu er bent á að hringja í Piotr í síma 693-0824 eða Semek í síma 866-7295

Hér er myndband af því hvernig þetta kerfi virkar.

Snæfrost er í eigu G.Run og síminn hjá þeim er 430-3500, við vísum öllum samtölum um verð eða aðra samninga þangað.
Djúpiklettur þjónustar Snæfrost og síminn hjá starfsmanni okkar er 693-0824,   Piotr.  Hér eru myndir innan úr Snæfrost.