Snæfrost

Snæfrost hf var stofnað í mars 2007.  Hafið var að byggja frystiklefa á uppfyllingu á Grundarfjarðarhöfn vorið 2007 og var húsið tekið í notkun 9 nóvember 2007. Húsið er 1000 fermetrar að gólffleti, 7 metrar í lofthæð auk 250 fermetra þjónustubyggingar.
Sími Snæfrosts er;
Piotr 693 0824 afgreiðsla en samningar eru við Guðmund Runólfsson hf í Grundarfirði.  S 430-3500