Fyrir golfara, best er að panta á golfnow.com Mikið ódýrara en að kaupa á völlunum sjálfum
Hér er svona smá umsögn um nokkra golfvelli í nágrenninu.
Golfvellir spilaðir:
| Alaqua. Frábær 4 stjörnu völlur. 40-45 mín, ekki toll road. Hreint frábær völlur. |
| Celebration. 4-5 stjörnu völlur, 45 mín – ekki toll road. Virkilega flottur völlur, frekar dýr og svolítið erfiður. En frábær völlur. |
| Dubsdread. Soldið sveitó, ekki hágæðavöllur. Gaman að spila samt. |
| Eagle Creek. 4 stjörnu völlur. 30 mín, ekki toll road. Mjög góður völlur. |
| Eastwood. 3 stjörnu völlur. 20 mín, ekki toll road. Góður völlur. |
| Faiways. 2,5 stjörnu völlur. Góður fyrir lítinn pening. 20 mín, ekki toll road. Stuttur og ágæt skemmtun. Sveitavöllur. |
| Golden Ocala. Klikkaður völlur sem er erfitt að komast inn á. Helmingur brautanna eru nákvæmar eftirlíkingar af frægustu brautum frægra valla víðsvegar í heiminum. 1,5 klst |
| Harmony Golf Preserve; 30 mínútur ekki toll road. Langur en frábær völlur. 3+ stjörnu völlur. |
| Legends, 40 mín ekki toll road. Mjög góður völlur, ekki stuttur. Er 4 stjörið Harmony.nu, á pari við Harmony |
| North Shore. 3 stjörnu völlur. 30 mín, ekki toll road. Frábær völllur. |
| Rio Pinar. 3 stjörnu völlur. 5 mín. Erfiður alvöru völlur. Stundum ekki í góðu lagi en stundum í góðu lagi. |
| Royal st. Cloud, 40 mín ekki toll road. Með betri völlum, frábær. 4 stjörnur. |
| Sanctuary Ridge. 4 stjörnu völlur. Mikið landslag, frábær völlur. 40-50 mín – toll road. |
| Stoneybrook West. 3 stjörnu völlur. Frábær völlur. 20 mín, ekki toll road. |
| Sweetwater, 3-4 stjörnu völlur. Mjög góður en mjög erfiður. Þröngur skógarvöllur. 40 mín ekki tollroad. |
| Twin Rivers, 25 mín ekki tollroad. 3-3,5 stjörnu völlur. Erfiður en skemmtilegur. |
| Ventura. Okkar völlur. Mjög góður 3-4 stjörnu völlur. Vel hirtur en stundum aðeins of hæg spilamennska. Stuttur. |
| Wedgefield. 2-3 stjörnur. Ok en ekki meira. 20 mín. |
| Winter Park. 9 holu völlur. Lélegur 1-2 stjörnur. |
| Winter Pines. Par 67 völlur. Skemmtilegur en ekki alvöru. 2 stjörnur. |