Einbýlishús

Við keyptum okkur einbýlishús í Ventura í feb 2016.  Þetta hús er ekki leigt út.  Heimilisfangið þar er;  3424 Brookwater circle, 32822 Orlando Florida.

Hús og bíll:

Komið inn:

Okkar svefnherbergi:

Stærra gestaherbergið:

Herbergi Alex og Amy:

Skrifstofan:

Okkar baðherbergi:

Gestabað:

Eldhús:

Screenið er nákvæmlega á miðri tíundu braut.

Screenið/húsið er á nákvæmlega miðri 10. braut

Það er skemmtileg saga af því hvernig ég keypti þetta hús.  Sveinn Valfells, heiðursmaður, átti húsið.  Og mig langaði að kaupa það svo ég mætti með Dóru minni að skoða húsið.  Á meðan Dóra var að skoða þá fórum við Sveinn að tala um verð.  Þegar Dóra samþykkti kaupin þá handskrifuðum við kaupsamning sem á endanum varð eini samningurinn sem gerður var.  Handskrifaði samningurinn er nú rammmaður inn og hangir upp á vegg hér úti.  Svona gerðu menn þetta á ofanverðri síðustu öld.  Hrikalega flott.  Engir lögfræðingar eða sölumenn.  Svo standa menn bara við sitt!  Gaman að eiga í viðskiptum við svona menn.

Ég tók mynd af skjalinu.  Þetta er flott!