Sumarhús Pólland

  Google Earth, klikka hér

Húsið er byggt 2014.  Við keyptum það 9. ágúst 2017.  Húsið hefur 3 svefnherbergi, skrifstofu og 3 baðherbergi,  Það er 240  fermetrar án bílskúrs og geymslna.  Það stendur við (gata, húsnúmer, borg, póstnúmer):  Baltycka 8, Bialystok, 15-521 sem leggst út á ylhýra; Eystrasaltsvegur 8, Hvítuhlíð.

Við eigum enn eftir að setja húsgögn í gestaherbergi, myndir á veggi, breyta pallinum…  en þetta kemur.

Staðsetningin er ævintýraleg, við erum 10 km frá miðborg Bialystok, sem er 370 þús manna bær.  Upplifunin er samt að við búum út í sveit.  Það hjálpar þeirri upplifun að sjá fyrir utan húsið sitt dádýr sem kallast Sarna.  Þetta dýr er hlaupandi/skoppandi fyrir utan dyrnar hjá okkur.

Líka eru í grendinni alvöru hjartardýr sem heita łoś en ég hef ekki séð þau enn.  En svona líta þau út;

Svo hoppa og skoppa refir og kanínur allan daginn fyrir utan.

En byrjum á byrjuninni, svona lítur húsið út að utan:

Inngangur;

Norðurhliðin:

Austurhliðin

Suðurhliðin

Veröndin;

Garðhúsið:

Komið inn í stofu;

Lítið VC niðri;

Eldhús;

Inn af þessu eldhúsin er svo búrgeymsla;

Og skrifstofan mín;

Stiginn upp:

Svefnherbergi okkar Dóru;

Séð inn í fataherbergið sem er inn af svefnherbergi okkar;

Okkar prívat baðherbergi:

Gengið inn að gesta svefnherbergjum;

Annað gestaherbergið;

Hitt gestaherbergið;

Gestabaðherbergið;

Og svo er bílskúr og einhver hellingur af geymslum.